Fundur í Rótarýklúbb Sauðárkróks

fimmtudagur, 13. september 2018 18:45-20:00, Fisk Seafood
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 13. september.
Fundur nr. 6 á starfsárinu, 3285 frá upphafi.
Dagskrá í umsjón starfsþjónustunefndar en í henni eru Jón Þór, Ívar Örn, Heimir og Gestur.
Að þessu sinni verður farið í fyrirtækjaheimsókn í FISK Seafood en þar mun Jón Friðriksson taka á móti okkur og kynna fyrir okkur starfsemina.
Gengið inn að norðanverðu.
Visa vikunar, Árni Ragnarsson