Þórsmerkurferð 3. júní 2023
Wednesday, June 14, 2023
Ferðanefnd Ísland skipulagði dagsferð í Þórsmörk og Goðaland laugardaginn 3. júní. Farið var í rútu og jeppum, alls 46 manns, félagar í Borgum, makar og 1 gestur úr Rkl Grafarvogs ásamt maka. Jeppafó...