Heimsókn umdæmisstjóra.
Saturday, November 5, 2022
Fimmtudaginn 3. nóvember kom umdæmisstjóri Rótarý, Bjarni Kr. Grímsson í heimsókn í Rótarýklúbb Sauðárkróks. Hann byrjaði að funda með stjórninni og fékk fræðslu um innra starf klúbbsins, stöðu hans...